spot_img
HomeFréttirLandsliðin á fullu um helgina

Landsliðin á fullu um helgina

Næsta miðvikudag halda yngri landslið Íslands (U16 og U18) út til Solna í Svíþjóð á hið árlega Norðurlandamót. Um helgina standa yfir strangar æfingar hjá liðunum, lokaspretturinn fyrir Norðurlandamótið ef svo má segja. Hér að neðan gefur að líta hópana sem valdir voru til verkefnisins en Karfan.is verður ytra og mun greina ítarlega frá mótinu í máli og myndum.
 
 
U16-stúlkna
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Bríet Sigurðardóttir · Tindastóll
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Gunnhildur Bára Atladóttir · KR
Inga Rún Svansdóttir · Haukar
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastól
Svanhvít Ósk Snorradóttir · Keflavík
Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Haukar
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
 
Þjálfari · Jón Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari · Jónas Pétur Ólason
  
U18-kvenna
Bríet Sif Hinriksdóttir · Keflavík
Elínóra Einarsdóttir · Keflavík
Elsa Rún Karlsdóttir · Valur
Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell
Guðbjörg Ósk Einarsdóttir · Njarðvík
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík
Margrét Ósk Einarsdóttir · Valur
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Sólrún Gísladóttir · Haukar
Sólrún Sæmundsdóttir · KR
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
 
Þjálfari · Finnur Jónsson
Aðstoðarþjálfari · Árni Þór Hilmarsson

U16-drengja

Adam Ásgeirsson · Njarðvík
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Brynjar Karl Ævarsson · Breiðablik
Eyjólfur Halldórsson · KR
Ingi Þór Guðmundsson · Grindavík
Ingvi Jónsson · KR
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Jörundur Hjartason · FSu
Pálmi Þórsson · Tindastóll
Sigurkarl Jóhannesson · ÍR
Sveinbjörn Jóhannesson · FSu
Þórir Þorbjarnarson · KR
 
Þjálfari · Borce Ilievski
Aðstoðarþjálfari · Hrafn Kristjánsson
 
U18-karla
Breki Gylfason · Breiðablik
Brynjar Magnús Friðriksson · Stjarnan
Daði Lár Jónsson · Stjarnan
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Hjálmar Stefánsson · Haukar
Högni Fjalarsson · KR
Illugi Steingrímsson · KR
Jón Axel Guðmundsson · Grindavík
Kári Jónsson · Haukar
Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
Magnús Már Traustason · Njarðvík
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
 
Þjálfari · Einar Árni Jóhannsson
Aðstoðarþjálfari · Skúli Ingibergur Þorsteinsson
 
Mynd/ Tindastólsmaðurinn Pétur Rúnar á NM 2013
 
 
Fréttir
- Auglýsing -