Brynjar Karl Ævarsson var hinn rólegasti þegar Ísland lagði Eistland í U16 á Norðurlandamótinu í Solna í kvöld. Staðan var 73-73 þegar Brynjar Karl eitursvalur réðist á eistnesku vörnina á hárréttum tímapunkti og kom Íslandi yfir þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Lokasókn Eista fór ekki sem skyldi og íslenska liðið fagnaði miklum karaktersigri: