Fyrsta keppnisdegi á Norðurlandamótinu í Svíþjóð er lokið. Ísland mætti Eistum í dag í fjórum leikjum, þrír sigrar komu í hús og tapaði Ísland einum leik. Á morgun leika íslensku U16 og U18 ára liðin gegn Norðmönnum.
Úrslit fyrsta keppnisdags
U16 karla: Ísland 75-73 Eistland
U16 kvenna: Ísland 61-34 Eistland
U18 karla: Ísland 89-61 Eistland
U18 kvenna: Ísland 41-77 Eistland
Mynd/ Jón Björn – U16 ára stelpurnar áttu afbragðsgóðan leik í kvöld.