Í dag mæta íslensku ungmennalandsliðin þeim finnsku í fjórum leikjum. Leikjunum verður vitaskuld fylgt eftir hérna á Karfan.is með beinum textalýsingum, viðtölum og skemmtilegum sjónarhornum þegar þau birtast.
Leikir dagsins eru eftirfarand á staðartíma / íslenskum tíma:
Ísland U16 kk – Finnland U16 kk kl 15:00/13:00
Ísland U18 kk – Finnland U18 kk kl 17:00/15:00
Ísland U16kvk – Finnland U16kvk kl 17:00/15:00
Ísland U18kvk – Finnland U18kvk kl 19:00/17:00
Mynd: Íslenska U18 lið karla studdi vel við félaga sína í U16 kvenna þegar þær mættu Norðmönnum í gær og tóku bylgju við gott tilefni.