spot_img
HomeFréttirTæknilegir örðugleikar í Solna

Tæknilegir örðugleikar í Solna

 Vegna tæknilegra örðugleika mun textalýsing frá U16 drengja ekki vera í beinni línu.  Ekkert netsamband er í húsinu sem leikið er í og leiknum verður því gerð góð skil eftir leik.  Íslensku drengirnir keppa um annað sætið við Dani.  Vinni Íslendingar leikinn fá þeir silfurverðlaun á mótinu, vinni Danir þá þarf að reikna innbyrgðis milli Íslendinga, Dana og Eistlands og fer það eftir útkomu hvers leiks fyrir sig.  
 
Fréttirnar færum við um leið og möguleiki er 
 
Fréttir
- Auglýsing -