spot_img
HomeFréttirPenninn er rauðglóandi í Hólminum

Penninn er rauðglóandi í Hólminum

Hólmarar létu sér ekki næga að semja einungis við leikmenn í kvennaliðinu í gær því þeir rituðu einnig undir samning við Snjólf Björnsson um að spila áfram með þeim á komandi tímabili.
 
Þetta eru góðar fréttir fyrir Snæfellinga því Snjólfur er ekki aðeins gríðarlega efnilegur í körfubolta heldur bráðgreindur líka en drengurinn var að úrskrifast sem Dúx hjá Framhaldsskóla Snæfellinga núna í vor.
 
 
Mynd/ Eyþór Benediktsson
Fréttir
- Auglýsing -