KarfanTV fékk Loga Gunnarsson í viðtal til að ræða upplifunina að spila í Tuzla og einnig leikinn annað kvöld gegn Bretum. Logi lék frábærlega gegn Bosníu í Tuzla og verður vafalítið í eldlínunni í Koparkassanum. Hann lofar áhlaupi íslenska liðsins strax frá upphafi.