spot_img
HomeFréttirGríska viðundrið þarf aðeins tvö knattrök

Gríska viðundrið þarf aðeins tvö knattrök

Það er löngu vitað að gríska viðundrið, Giannis Antetokounmpo eða Greek Freak eins og hann er kallaður vestan hafs, standi fyllilega undir nafni. Hann er 206 cm á hæð, með 221 cm faðm og RISASTÓRAR hendur. Í landsleik með Grikklandi um daginn stal hann boltanum við eigin vítalínu tók tvö drippl og tróð boltanum hinu megin. Sjón er sögu ríkari.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -