spot_img
HomeFréttirSýningarleikur undir berum himni

Sýningarleikur undir berum himni

Þeir spara sjaldnast við sig í henni Ameríku þegar kemur að íþróttaviðburðum. Sú var heldur en ekki raunin þegar ELITE24 leikurinn fór fram síðasta laugardag, úti undir berum himni.
 
Þarna voru saman komnir 24 eftirsóttustu leikmenn Bandaríkjanna, allir saman á lokaárum sínum í framhaldsskóla. Það er Under Armour sem stendur fyrir viðburðinum og splæsti í brakandi ferskt parket á árbökkum East River með útsýni yfir til Manhattan. Sjón er sögu ríkari.
Fréttir
- Auglýsing -