„Þeir eru rosalega góðir maður,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson en kvað íslenska liðið engu að síður hafa gert vel í dag. Hörður gerði 12 stig í leiknum, tók 4 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. [email protected] ræddi við Hörð eftir leik í Höllinni í kvöld.