Argentínumaðurinn Horacia Muratore er nýr forseti FIBA World en hann tekur við embættinu af Frakkanum Yvan Manini sem gengdi stöðunni frá árinu 2010. Muratore var kjörinn nýr forseti á þingi FIBA World sem fram fór um helgina í Sevilla á Spáni.
Fulltarúar Íslands á þinginu eru þau Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Guðbjörg Norðfjörð varaformaður.
Meðal þeirra sem var kosin í stjórn FIBA World er Lena Wallin-Kantzy frá Svíþjóð.
www.kki.is greindi frá.