spot_img
HomeFréttirLeifur Steinn til liðs við ÍR

Leifur Steinn til liðs við ÍR

Augnabliksmaðurinn Leifur Steinn Árnason er genginn í raðir ÍR-inga og lék með þeim sinn fyrsta leik í dag þegar ÍR mátti þola ósigur gegn erkifjendum sínum úr KR í Lengjubikarkeppni karla.
 
 
Leifur mun styrkja teiginn hjá ÍR sem í sumar sá á eftir Hjalta Friðrikssyni og enn mega ÍR-ingar bíða eftir Þorgrími Kára Emilssyni sem glímir við bakmeiðsli en þau héldu honum fjarri boltanum mest allt síðastliðið tímabil.
 
Mynd/ [email protected] – Leifur Steinn í baráttunni gegn KR í Hertz Hellinum í dag.
  
Fréttir
- Auglýsing -