spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins í Lengjubikarnum

Leikir dagsins í Lengjubikarnum

Í kvöld fara fram alls fimm leikir í Lengjubikarkeppninni og verða það Valur og Haukar sem ríða á vaðið í kvennaflokki er liðin mætast kl. 18:30 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda en þar verður um tvíhöfða að ræða þar sem Valur og Fjölnir mætast í karlaflokki strax að kvennaleiknum loknum.
 
 
Lengjubikar kvenna í kvöld:
 
18:30 Valur – Haukar
19:15 Njarðvík – Hamar
19:15 Snæfell – Keflavík
19:15 KR – Grindavík
 
Lengjubikar karla í kvöld:
 
20:30 Valur – Fjölnir
  
Mynd/ Torfi Magnússon
Fréttir
- Auglýsing -