Einn leikur fór fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en þá vann Fjölnir 59-73 sigur á Val í Vodafonehöllinni. Fjölnismenn hafa því unnið tvo fyrstu leikina sína í keppninni en þeir lögðu Grindavík í fyrsta leik.
Daron Lee Sims var stigahæstur hjá Fjölni með 20 stig og 17 fráköst en Danero Thomas gerði 14 stig og tók 12 fráköst í liði Valsmanna.
Valur-Fjölnir 59-73 (25-18, 8-22, 13-23, 13-10)
Valur: Danero Thomas 14/12 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/4 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 8/6 fráköst, Benedikt Blöndal 8/5 fráköst, Þorbergur Ólafsson 7/6 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 5, Kormákur Arthursson 4, Jens Guðmundsson 2, Benedikt Smári Skúlason 2, Atli Barðason 0, Ingimar Aron Baldursson 0.
Fjölnir: Daron Lee Sims 29/17 fráköst, Róbert Sigurðsson 12, Ólafur Torfason 11/19 fráköst/5 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Pétur Már Sigurðsson 2, Árni Elmar Hrafnsson 0, Þorri Arnarson 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Georg Andersen, Davíð Tómas Tómasson
Mynd/ Fjölnismenn undir stjórn Hjalta Vilhjálmssonar hafa unnið tvo fyrstu leikina sína í Lengjubikarnum.