Þrír leikir fara fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15. Keflvíkingar leika sinn fyrsta leik í keppninni en liðið tekur á móti Stjörnunni og verða án bandarísks leikmanns.
Leikir kvöldsins – Lengjbikar karla kl. 19:15:
Keflavík – Stjarnan
Grindavík – Haukar
Snæfell – ÍR