spot_img
HomeFréttirÚrslit: Tindastóll lagði Stjörnuna í Ásgarði

Úrslit: Tindastóll lagði Stjörnuna í Ásgarði

Fjórir leiki fóru fram í fyrstu umferð Dominosdeildar karla í kvöld. Tindastóll hefur leik í Dominosdeildinni eftir stutta dvöl í 1. deild með sigri á Stjörnunni í Ásgarði 80-85. KR sigraði Njarðvík örugglega 92-78, Snæfell sigraði Fjölni auðveldlega í Hólminum 84-65 og Keflavík hafði Skallagrím í Borgarnesi 65-70.
 
Stjarnan – Tindastóll 80:85
Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 19 stig, 5 stoðsendingar; Justin Shouse 18 stig, 7 stoðsendingar; Jarryd Frye 18 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar; Marvin Valdimarsson 14 stig, 8 fráköst.
Tindastóll:  Myron Dempsey 22 stig, 10 fráköst; Helgi Viggósson 18 stig, 7 fráköst; Darrell Lewis 14 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar; Helgi Margeirsson 15 stig, Ingvi Ingvarsson 13 stig, 4 fráköst; Pétur Rúnar Birgisson 3 stig og 7 stoðsendingar.
 
KR – Njarðvík 92:78
KR:  Mike Craion 29 stig, 18 fráköst; Björn Kristjánsson 15 stig, 7 fráköst; Darri Hilmarsson 14 stig, 4 fráköst, 4 stoðsendingar; Brynjar Björnsson 9 stig, Helgi Magnússon 8 stig, 5 fráköst.
Njarðvík:  Logi Gunnarsson 15 stig; Mirko Virijevic 13 stig, 15 fráköst; Dustin Salisbery 13 stig, 5 fráköst; Ólafur Jónsson 9 stig, Halldór Einarsson 8 stig og Maciej Baginski 7 stig.
 
Skallagrímur – Keflavík 65:70
Skallagrímur:  Tracey Smith 28 stig, 16 fráköst; Sigtryggur Arnar 14 stig, Páll Axel 10 stig; Davíð Ásgeirsson 7 stig.
Keflavík:  Guðmundur Jónsson 18 stig, 7 fráköst; Damon Johnson 18 stig; Gunnar Einarsson 15 stig; William Graves 9 stig, 14 fráköst.
 
Snæfell – Fjölnir 84:65
Snæfell:  William Nelson 30 stig, 19 fráköst; Austin Bracey 18 stig; Pálmi Freyr 13 stig, 5 stoðsendingar; Sigurður Þorvaldsson 13 stig, 6 fráköst; Stefán Karel Torfason 10 stig.
Fjölnir: Daron Lee Sims 26 stig,10 fráköst; Arnþór Guðmundsson 13 stig, 9 fráköst, Heiðar Vilhjálmsson 8 stig; Ólafur Torfason 7 stig.
 
Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld:
 
Valur – Hamar 71:83
Valur: Benedikt Blöndal 22 stig, 6 stoðsendingar; Danero Thomas 21 stig, 12 fráköst; Þorgrímur Björnsson 11 stig.
Hamar:  Julian Nelson 29 stig, 5 fráköst; Halldór Jónsson 15 stig; Þorsteinn Gunnlaugsson 12 stig, 23 fráköst.
Fréttir
- Auglýsing -