spot_img
HomeFréttirGrindavík semur við Joey Haywood

Grindavík semur við Joey Haywood

 Grindvíkingar hafa samið við Joey Haywood til að spila með liðinu á komandi tímabili.  Haywood er 185 cm hár bakvörður sem spilaði síðast með liði Álaborg í dönsku deildinni. Þar áður spilaði hann í Kanadískudeildinni þar sem hann skoraði tæplega 15 stig á leik. Joey þessi er Kanadamaður að upplagi og spilaði með St Marys háskólanum í Halifax. 
 
Fréttir
- Auglýsing -