spot_img
HomeFréttirÍvar: Ánægður með hópinn

Ívar: Ánægður með hópinn

Ívar Ásgrímsson var að vonum sigurreifur eftir öruggan sigur Hauka á Grindavík í kvöld, 97-77.
 
 ”Við spiluðum góðan sóknarleik mest allan leikinn og það var gott hlutfall hja okkur milli “inside” leiks og 3ja. Boltinn gekk vel á milli manna og breiddin hjá okkur virkaði vel.” sagði Ívar, og bætti við, “Ég er mjög ánægður með hópinn hjá okkur og það er góð stemning í hópnum.”
 
Fréttir
- Auglýsing -