spot_img
HomeFréttirSvekkjandi tap hjá Sigrúnu

Svekkjandi tap hjá Sigrúnu

Sigrún Ámundadóttir skoraði 4 stig þegar lið hennar Norrköping tapaði 59-65 fyrir 08 Stockholm á heimavelli í gær í sænsku úrvalsdeildinni.
 
Heimakonur í Norrköping leiddu stærsta hluta leiksins og gestirnir jöfnuðu ekki fyrr en 1 mínúta var eftir og leikur fór í framlenginu þar sem gestirnir voru betri aðilinn.
Eins og fyrr segir skoraði Sigrún 4 stig og tók að auki 6 fráköst.
 
Norrköping hefur nú unnið einn leik og tapað einum.
Fréttir
- Auglýsing -