spot_img
HomeFréttirFyrrum þjálfari Jóns Arnórs látinn

Fyrrum þjálfari Jóns Arnórs látinn

 Fyrrum þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar hjá liði CAI Zaragoza er látinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Jose Luis hafði komið víða við og þar á meðal verið þjálfari hjá Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum. Hjá Zaragoza átti Abós sín bestu ár, kom liðinu í fjögurra liða úrslit bæði í bikar og deild. Í ágúst síðastliðin gaf Abós út yfirlýsingu um að hann myndi ekki getað hafið tímabilið með lið Zaragoza vegna veikinda og þeirri baráttu hefur hann nú tapað. 
 
Jón Arnór Stefánsson hefur tístað og þakkaði Jose Luis fyrir sín ár hjá Zaragoza og sendi fjölskyldu hans og vinum kveðjur. 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -