spot_img
HomeFréttirÞrír leikir í Domino´s deild kvenna í kvöld

Þrír leikir í Domino´s deild kvenna í kvöld

Þrír leikir fara fram í Domino´s deild kvenna í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15. KR, Haukar og Valur leika öll heima að þessu sinni.
 
KR tekur á móti Grindavík, Haukar fá Hamar í heimsókn og Valur tekur á móti nýliðum Breiðabliks. Þess má geta að leikur KR og Grindavíkur er í beinni á KRTV og aðgengilegur á OZ appinu. 
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 3/1 6
2. Snæfell 3/1 6
3. Haukar 2/1 4
4. Grindavík 2/1 4
5. Valur 2/1 4
6. Breiðablik 1/2 2
7. Hamar 0/3 0
8. KR 0/3 0
 
Fréttir
- Auglýsing -