spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum

Úrslit: KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum

KR sigraði Tindastól í æsispennandi framlengdum leik í DHL 95-89. Stjarnan sigraði Grindavík í Ásgarði léttilega 103-78 í leik sem var búinn í þriðja hluta. Njarðvík sigraði ÍR örugglega í Ljónagrifjunni 82-69. Í 1. deild karla sigraði Hamar FSu í Hveragerði 84-78.
 
Stjarnan-Grindavík 103-78 (31-29, 22-19, 30-10, 20-20)
Stjarnan: Jarrid Frye 21/14 fráköst, Marvin Valdimarsson 20/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17/6 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 12/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 11/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 10.
Grindavík: Oddur Rúnar Kristjánsson 17, Joel Hayden Haywood 13/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 13/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 13/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 7/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7.
 
KR-Tindastóll 95-89 (15-14, 27-22, 21-26, 15-16, 17-11)
KR: Brynjar Þór Björnsson 28/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 22/9 fráköst, Michael Craion 21/8 fráköst, Darri Hilmarsson 10/9 fráköst, Högni Fjalarsson 6, Finnur Atli Magnússon 4/5 fráköst.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 24/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 20/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Myron Dempsey 12/8 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Darrell Flake 5, Helgi Rafn Viggósson 3/4 fráköst.
 
Njarðvík-ÍR 82-69 (21-16, 23-15, 23-20, 15-18)
Njarðvík: Dustin Salisbery 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 14/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 9, Mirko Stefán Virijevic 9/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/5 fráköst.
ÍR: Christopher Gardingo 17/13 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 15/10 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 12/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/5 fráköst.
 
1. deild karla
Hamar-FSu 84-78 (14-20, 19-18, 32-27, 19-13)
 
Hamar: Julian Nelson 34/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 19/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 13/14 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 4, Snorri Þorvaldsson 4, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Stefán Halldórsson 0, Sigurður Orri Hafþórsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
FSu: Ari Gylfason 20/5 fráköst, Maciej Klimaszewski 17, Collin Anthony Pryor 14/16 fráköst, Birkir Víðisson 9, Svavar Ingi Stefánsson 6, Þórarinn Friðriksson 5, Hlynur Hreinsson 3, Geir Elías Úlfur Helgason 2, Erlendur Ágúst Stefánsson 2, Fraser Malcom 0, Adam Smári Ólafsson 0.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -