spot_img
HomeFréttirFimmti þátturinn af Iðnaðartroði

Fimmti þátturinn af Iðnaðartroði

 Í dag fór fimmti þátturinn af hlaðvarpinu Iðnaðartroð í loftið en umræðuefni þáttarins er fantasy-deild hjá ESPN.  Umsjónarmenn þáttarins eru Magnús Björgvin Guðmundsson og Gísli Ólafsson en gestur þáttarins að þessu sinni er Björn Atli Davíðsson.  Farið er yfir fyrstu tólf valréttina í deildinni sem þáttarstjórnendur eru í, hugmyndir að mögulegum sleeperum í deildinni og hvaða leikmenn eiga efir að valda vonbrigðum.  

Næsti þáttur fer svo í loftið á þriðjudaginn þegar deildin hefst en þá verður farið yfir spá þáttarins fyrir tímabilið og einnig spá þáttarins í mikilvægasta leikmanni deildarinnar, nýliða ársins og varnarmanni ársins.  

 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -