spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaDaniela eftir sigurinn gegn Njarðvík "Vissum að við þyrftum að vera tilbúnar"

Daniela eftir sigurinn gegn Njarðvík “Vissum að við þyrftum að vera tilbúnar”

Keflavík lagði granna sína úr Njarðvík nokkuð þægilega í kvöld í Subway deild kvenna, 63-52. Eftir leikinn er Njarðvík í öðru sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Keflavík er í fjórða sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daniela Morillo leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -