Undir 18 ára lið Íslands lagði Makedóníu í lokaleik sínum á Evrópumótinu í Matosinhos, 92-59. Ísland endar riðlakeppnina því með tvo sigra og tvö töp, en þeir lögðu Noreg, en töpuðu fyrir Bretlandi og Austurríki.
Karfan spjallaði við Hilmir Aranarson leikmann Íslands eftir leik í Matosinhos. Hilmar átti skínandi leik fyrir Ísland í dag, skilaði 19 stigum, 6 fráköstum og 4 stoðsendingum á rúmum 22 mínútum spiluðum.
Viðtal / Gunnar Jónatans
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil