spot_img
HomeFréttir"Hvort sem þú ert þjálfari, eða leikmaður, eða vatnsberi, eða sjúkraþjálfari, þá...

“Hvort sem þú ert þjálfari, eða leikmaður, eða vatnsberi, eða sjúkraþjálfari, þá er þetta alltaf rosalega skemmtilegur hópur að koma inn í”

Verkefni sumarsins hjá karlalandsliði eru handan við hornið, en liðið fer í æfingaferð til Ungverjalands í lok júlí þar sem leikið verður gegn heimamönnum og Ísrael vináttulandsleiki og svo heldur liðið 10. ágúst á FIBA Olympic Pre-Qualifiers mótið í Tyrklandi sem er fyrsta umferð að undankeppni ÓL 2024 fyrir Evrópuliðin.

Hérna er íslenski hópurinn

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í Forsetahöllinni fyrr í dag og spjallaði við Pavel Ermolinskij aðstoðarþjálfara liðsins, en Pavel kom inn í þjálfarateymi liðsins í stað Hjalta Vilhjálmssonar fyrir verkefni sumarsins.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -