Skallagrímur hefur framlengt samningum sínum við Atla Aðalsteinsson þjálfara og Hafþór Gunnarsson aðstoðarþjálfara fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.
Skallagrímur gerði nokkuð vel á síðustu leiktíð, eftir að hafa endað í fjórða sæti deildarinnar fóru þeir alla leið í oddaleik í einvígi sínu gegn Hamri um sæti í Subway deildinni.