spot_img
HomeLandsliðinÍsland í 12. sæti á EM U-20 eftir tap gegn Slóveníu

Ísland í 12. sæti á EM U-20 eftir tap gegn Slóveníu

Ísland lýkur leik í 12. sæti á Evrópumóti U-20 ára landsliða eftir tap í umspilsleik um 11. sætið gegn Slóveníu. Lokatölur leiksins voru 75-90, Slóvenum í vil. Tómas Valur Þrastarson var stigahæstur íslenska liðsins með 25 stig.

Tölfræði leiks

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -