Nýliðar Hamars í Subway deild karla hafa samið við Franck Kamgain um að leika með liðinu á komandi tímabili.
Franck er 24 ára 187 cm franskur skotbakvörður sem kemur til Hamars beint frá Henderson State úr bandaríska háskólaboltanum, en þar skilaði hann 14 stigum að meðaltali á síðustu leiktíð.