spot_img
HomeFréttirHildur var kát eftir að U18 tryggði sér næst besta árangur sögunnar...

Hildur var kát eftir að U18 tryggði sér næst besta árangur sögunnar á Evrópumótinu “Stemningin skiptir öllu máli”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lauk leik í dag á Evrópumótinu í Sófíu með sigri gegn heimastúlkum í Búlgaríu í leik upp á 7. sæti mótsins. Flottur árangur hjá liðinu, sem aðeins í þriðja skiptið í sögunni komst áfram í 8 liða úrslit keppninnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hildi Gunnsteinsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Sófíu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -