Undir 18 ára lið stúlkna mátti þola tap í morgun fyrir Bosníu í 8 liða úrslitum Evrópumótsins í Búlgaríu, 65-48. Liðið er því úr leik í úrslitakeppni mótsins og mun því næst leika um sæti 5-8 á mótinu.
Karfan spjallaði við Önnu Margréti Hermannsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Sófíu.
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil