Það er fámennt í Hólminum en Snæfellingar láta það ekkert á sig fá og kvennaliðin og karlaliðin sameinast um að hægt sé að halda 5 á 5 æfingar. Ætla sér að fara í úrslitakeppnina.
Leikmannahópurinn:
Númer |
Nafn |
Leikstaða |
Hæð |
Þyngd |
Fæðingardagur |
Bakvörður |
174 cm |
– |
03-06-1999 |
||
Bakvörður |
– |
– |
01-01-2000 |
||
– |
– |
– |
28-03-1991 |
||
Bakvörður |
– |
– |
05-05-2000 |
||
4 |
Framherji |
176 cm |
– |
27-06-1990 |
|
4 |
Framherji |
172 cm |
– |
05-07-1995 |
|
5 |
Framherji |
182 cm |
– |
16-04-1995 |
|
10 |
Framherji |
177 cm |
– |
18-02-1991 |
|
10 |
Bakvörður |
176 cm |
– |
17-08-1990 |
|
11 |
Bakvörður |
178 cm |
– |
17-02-1993 |
|
12 |
Bakvörður |
179 cm |
– |
18-04-1979 |
|
14 |
Miðherji |
182 cm |
– |
12-07-1990 |
|
15 |
Bakvörður |
176 cm |
– |
28-08-1989 |
|
15 |
Bakvörður |
157 cm |
– |
15-11-1996 |
Farnar:
Hildur Sigurðardóttir hætt (skórnir á hilluna), Kristen McCarthy til Rúmeníu
Komnar:
Sara Diljá Sigurðardóttir og Andrea Björt Ólafsdóttir.
Hvernig hefur undirbúningur liðsins gengið í sumar og upp á síðkastið?
Við erum með fáa leikmenn í hólminum, en strákarnir einsog undanfarin tvö ár hafa hjálpað okkur mikið að geta spilað 5 á 5, við erum með fjórar stelpur sem æfa með Breiðablik og það er stór hluti af liðinu, við notum því helgarnar vel og leikina sem við spilum núna á undirbúningstímabilinu. Við söknum sárt Gunnhildi Gunnars sem er að kljást við brjósklos en vonandi fáum við hana sterka tilbaka.
Komandi tímabil og væntingar þjálfara og liðsins til þess?
Við erum ríkjandi Íslandsmeistarar og vorum það einnig í fyrra, við höfum bæði tímabilin misst sterka leikmenn en við erum með báða fætur á jörðininni og ætlum okkur líkt og öll sjö liðin að koma okkur í úrslitakeppnina og sjá þá hvar við stöndum.
Hvaða lið telur þú sterkust í dag fyrir mót?
Haukar og Keflavík myndi ég telja sterkust, þar sem breiddin og gæðin í liðunum eru góð, annars held ég að deildin verði jöfn og skemmtileg.