Sigurður Ingimundarson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur segir liðið í mikilli enduruppbyggingu en markmiðið í vetur verður að ná sama samkeppnishæfu liðið sem bætir sig dag frá degi.
Leikmannahópurinn:
Númer |
Nafn |
Leikstaða |
Hæð |
Þyngd |
Fæðingardagur |
Bakvörður |
– |
– |
01-08-1993 |
||
Bakvörður |
– |
– |
29-01-1992 |
||
Framherji |
– |
– |
27-09-1993 |
||
Bakvörður |
186 cm |
96 kg |
07-02-1981 |
||
Framherji |
– |
– |
01-01-2000 |
||
Bakvörður |
182 cm |
– |
15-09-1998 |
||
5 |
Framherji |
– |
– |
25-11-1996 |
|
7 |
Miðherji |
196 cm |
110 kg |
05-01-1985 |
|
7 |
Framherji |
191 cm |
– |
22-09-1993 |
|
7 |
Bakvörður |
– |
– |
18-07-1997 |
|
8 |
Bakvörður |
188 cm |
– |
15-04-1984 |
|
9 |
Bakvörður |
190 cm |
88 kg |
15-05-1995 |
|
10 |
Bakvörður |
180 cm |
– |
10-12-1987 |
|
10 |
Framherji |
188 cm |
– |
25-01-2000 |
|
15 |
Bakvörður |
180 cm |
– |
15-06-1994 |
Komnir:
Magnús Màr Traustason, UMFN
Ágúst Orrason, UMFN
Kristján Rúnarsson, UMFN
Earl Brown, USA
Ragnar Gerald Aldertsson, Hetti
Andri Daníelsson, byrjaður aftur
Farnir:
Gunnar Einarsson, hættur
Arnar Freyr Jónsson, hættur
Eysteinn Bjarni Ævarsson, Höttur
Damon Johnson, hættur
Davon Usher, USA
Hvernig hefur undirbúningur liðsins gengið í sumar og upp á síðkastið?
Undirbúningur hefur gengið vel og menn hafa æft mjög vel og mikið og hafa haft töluvert gaman af.
Komandi tímabil og væntingar þjálfara og liðsins til þess?
Komandi tímabil verður àhugavert og spennandi þar sem Keflavík er í töluverðri enduruppbyggingu à liði sínu. Okkar àherslur verða fyrst og fremst að nà saman samkeppnishæfu liði sem reynir að bæta sig í íþróttinni.
Hvaða lið telur þú sterkust í dag fyrir mót?
Ég held að það sé ekki vafi að KR sé með betra lið en önnur.