Þátttaka Íslands á Eurobasket hefur tekið sinn toll á KR liðið en bæði leikmenn og þjálfarar hafa lítið geta tekið þátt í undirbúningi fyrir Domino's deildina í vetur vegna þessa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR spjallaði við Karfan.is og sagði Íslandsmeistarana eiga langt í land enn.
Leikmannahópurinn:
Númer |
Nafn |
Leikstaða |
Hæð |
Þyngd |
Fæðingardagur |
Framherji |
183 cm |
– |
01-06-1994 |
||
Bakvörður |
171 cm |
– |
12-07-1996 |
||
Bakvörður |
– |
– |
01-01-1998 |
||
Bakvörður |
188 cm |
– |
04-11-1992 |
||
Framherji |
197 cm |
93 kg |
27-08-1982 |
||
|
Michael Craion |
Framherji |
|
|
|
4 |
Bakvörður |
188 cm |
– |
11-07-1988 |
|
5 |
Bakvörður |
178 cm |
– |
16-05-1999 |
|
6 |
Bakvörður |
182 cm |
– |
10-05-1991 |
|
8 |
Bakvörður |
175 cm |
– |
15-07-1998 |
|
9 |
Bakvörður |
– |
– |
26-05-1998 |
|
10 |
Framherji |
193 cm |
95 kg |
24-08-1984 |
|
11 |
Framherji |
199 cm |
– |
08-09-1993 |
|
12 |
Bakvörður |
187 cm |
85 kg |
27-03-1981 |
|
13 |
Framherji |
190 cm |
88 kg |
12-03-1987 |
|
14 |
Framherji |
180 cm |
– |
23-10-1996 |
|
15 |
Bakvörður |
202 cm |
– |
25-01-1987 |
|
41 |
Bakvörður |
173 cm |
– |
19-09-1999 |
Komnir:
Snorri Hrafnkelsson (Njarðvík) og Ægir Þor Steinarsson (Sundsvall)
Farnir:
Magni Hafsteinsson (hættur), Finnur Atli (Hauka), Illugi Steingrímsson og Þorgeir Blöndal (Val), Eyjólfur Halldórsson (ÍR), Ragnar Jósef Ragnarsson (Breiðablik)
Hvernig hefur undirbúningur liðsins gengið í sumar og upp á síðkastið?
Þátttaka landsliðsins á Eurobasket hefur haft mikil áhrif þar sem fjórir leikmenn liðsins auk þjálfarateymsins hafa verið í burtu nánast allt haust. Liðið er þvi langt á eftir áætlun og vantar ennþá þónokkra leikmenn. Leikmenn liðsins hafa hins vegar verið duglegir og eru í flottu standi. Hjörtur Ragnarsson tók þá sem heima voru í flotta líkamsþjálfun sem mun skila sér þegar á líður
Komandi tímabil og væntingar þjálfara og liðsins til þess?
Okkar markmið eru skýr einsog alltaf. Hópurinn er virkilega spennandi og skemmtilega samsettur. Við hlökkum til að takast á við þau verkefni sem eru framundan en erum meðvitaðir að við eigum ennþá töluvert í land. Ég fagna svo nýjasta útspili Stöð2Sportv – frábært að fá meiri umfjöllun og umtal í fjölmiðlum.
Hvaða lið telur þú sterkust í dag fyrir mót?
Það er erfitt að lesa í liðin eftir þessa undirbúningsleiki og hef ég ekki séð marga leiki. Tindastóll hlýtur að ætla sér að gera betur enda hafa þeir bætt við mannskapinn sinn og þjálfarateymið en bara misst nýliðastimpilinn. Haukar hafa sömuleiðis styrkt sig og Stjarnan er með öflugan mannskap eins og undanfarin ár.