spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR og Snæfell meistarar meistaranna

Úrslit: KR og Snæfell meistarar meistaranna

KR og Snæfell tryggðu sér titilinni meistari meistaranna í Stykkishólmi í kvöld eftir sigur á Stjörnunni og Grindavík.

Meistarakeppni karla, Deildarkeppni

KR-Stjarnan 90-86 (22-22, 25-21, 21-22, 22-21)
KR: Brynjar Þór Björnsson 25/4 fráköst, Michael Craion 25/11 fráköst, Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 11/16 fráköst/6 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 9/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 1, Björn Kristjánsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Ólafur Már Ægisson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 18/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 17/6 fráköst, Al'lonzo Coleman 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 15, Tómas Þórður Hilmarsson 10/6 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9/10 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 1, Kristinn Ólafsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Tómas Heiðar Tómasson 0.

Meistarakeppni kvenna, Deildarkeppni

 

Snæfell-Grindavík 79-45 (23-11, 24-10, 18-11, 14-13)
Snæfell: Haiden Denise Palmer 22/6 fráköst/8 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 12/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8, María Björnsdóttir 8/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/6 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0.
Grindavík: Hrund Skuladóttir 9, Whitney Michelle Frazier 9/10 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 5/13 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 2/8 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -