spot_img
HomeFréttirBirkir var jákvæður þrátt fyrir tap í úrslitaleik "Hefði verið miklu skemmtilegra...

Birkir var jákvæður þrátt fyrir tap í úrslitaleik “Hefði verið miklu skemmtilegra að vinna”

Undir 18 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje, 73-66. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann, en undir lokin var það Svíþjóð sem náði að vera skrefinu á undan og vann. Árangur Íslands þó ekki alslæmur, en liðið vann þrjá leiki, tapaði tveimur og hafnaði í 3. sæti mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Birkir Hrafn Eyþórsson eftir leik í Södertalje, en hann var atkvæðamestur í liði Íslands í dag með 13 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -