spot_img
HomeFréttirBrynjar Þór býr sig undir stórleikinn

Brynjar Þór býr sig undir stórleikinn

 

KR hefur titilvörn sína í kvöld gegn ekki ómerkara liði en því sem var af flestum spáð 2. sæti deildarinnar, Stjörnunni.

 

Gera má því í skóna að leikmenn beggja liða séu því í óðaönn að gera sig tilbúna fyrir leikinn. Undirbúningurinn, er þó líkast til misjafn milli leikmanna.

 

Hér að neðan sjáum við skemmtilega færslu af Twitter frá Sindra Sigurðssyni, en í henni bendir hann fólki á hvaða tónlist það sé sem stórskytta þeirra KR manna, Brynjar Þór Björnsson, hlustar á fyrir stórleiki sem þessa.

Fréttir
- Auglýsing -