spot_img
HomeFréttirGústi Pepp drífur sína menn áfram

Gústi Pepp drífur sína menn áfram

 

Númer 7 hjá Keflavík er Ágúst Orrason. Bliki að upplagi sem tók sér ferð suður með sjó. Spilaði fyrir Njarðvík í fyrra, áður en hann skipti yfir til Keflavíkur fyrir þetta tímabil. 

 

Leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, Lovísa Falsdóttir náði á myndband nokkrum skemmtilegum atvikum frá Ágúst á leik Keflavíkur og Hauka fyrr í kvöld. 

 

Í myndbandinu hér að neðan má sjá nokkur atvik þar sem að hann drífur liðsfélaga sína áfram með jákvæðni og  öskrum. Þetta þykir okkur algjörlega til eftirbreytni. Bæði það að Ágúst hvetji sitt lið slíkt til dáða, sem og að áhorfendur gefi sér tíma til að taka eftir því og (eins og í þessu tilviki) opinbera það með hjálp samfélagsmiðla.

 

Hérna er meira um leikinn.

Karfan er á   á Twitter.

Fréttir
- Auglýsing -