spot_img
HomeFréttirSigurður: Framlag frá mörgum og þá erum við betri

Sigurður: Framlag frá mörgum og þá erum við betri

Sigurður Ingimundarson fór með 2 stig úr Ljónagryfjunni í gærkvöldi þegar Keflavík vann Njarðvík í grannaglímu liðanna í Domino´s-deildinni. Keflavík situr nú á toppi deildarinnar ásamt Grindavík en þetta eru einu taplausu lið deildarinnar til þessa. 

 

Fréttir
- Auglýsing -