spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar á toppinn með sigri á Grindavík

Úrslit: Haukar á toppinn með sigri á Grindavík

Í kvöld hófst fimmta umferðin í Domino´s-deild kvenna þar sem Haukar komust einir á toppinn með öruggum sigri gegn Grindavík. Þá fór Valur góða ferð til Garðabæjar og landaði naumum sigri í framlengdum slag.

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild kvenna

Haukar 65-49 Grindavík

Stjarnan 92-95 Valur

Í 1. deild kvenna áttust svo Fjölnir og Breiðablik við í Dalhúsum þar sem Blikar fóru með 45-71 útisigur af hólmi.

Haukar-Grindavík 65-49 (14-16, 18-11, 12-16, 21-6)
Haukar:
Pálína María Gunnlaugsdóttir 16/9 fráköst/7 stolnir, Helena Sverrisdóttir 15/12 fráköst/11 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/4 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 4/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0.
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 13/11 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 6, Petrúnella Skúladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 2, Hrund Skuladóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.

Stjarnan-Valur 92-95 (28-20, 22-27, 17-12, 14-22, 11-14)
Stjarnan
: Chelsie Alexa Schweers 27/10 fráköst/10 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 15/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 14/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 5/16 fráköst/6 stoðsendingar, Kristín Fjóla Reynisdóttir 5, Bára Fanney Hálfdanardóttir 3, Eva María Emilsdóttir 3/9 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Sigríður Antonsdóttir 0, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0.
Valur: Karisma Chapman 32/16 fráköst/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 27/16 fráköst/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Margrét Ósk Einarsdóttir 9/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0.

Staðan í Domino´s-deild kvenna

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Haukar 4/0 8
2. Grindavík 3/1 6
3. Valur 3/1 6
4. Snæfell 2/1 4
5. Stjarnan 1/4 2
6. Keflavík 1/3 2
7. Hamar 0/4 0

Mynd úr safni/ Axel Finnur

Fréttir
- Auglýsing -