Miðherjinn Stefán Karel Torfason átti flottan leik með Snæfell í kvöld þegar Hólmarar fóru úr Grindavík með tvö stig í farteskinu. Stefán sagði við Karfan TV eftir leik að nú hefði Snæfellsliðið loksins náð saman.
Miðherjinn Stefán Karel Torfason átti flottan leik með Snæfell í kvöld þegar Hólmarar fóru úr Grindavík með tvö stig í farteskinu. Stefán sagði við Karfan TV eftir leik að nú hefði Snæfellsliðið loksins náð saman.