spot_img
HomeFréttir32 liða úrslitum lýkur í dag

32 liða úrslitum lýkur í dag

Í kvöld lýkur 32 liða úrslitum í Poweradebikarkeppni karla en þrír leikir eru þá á dagskrá. Snæfell og Haukar eigast við í Stykkishólmi, Njarðvík tekur á móti Tindastól og Benedikt Guðmundsson fær uppeldisklúbbinn sinn KR í heimsókn til Akureyrar.

Leikir kvöldsins í Poweradebikar karla, 32 liða úrslit

19:15 Snæfell – Haukar

19:15 Njarðvík – Tindastóll

20:00 Þór Akureyri – KR

Liðin sem komin eru í 16 liða úrslit keppninnar

Hamar

Valur

Skallagrímur

Reynir Sandgerði

Þór Þorlákshöfn

Ármann
Njarðvík b 

Breiðablik

Keflavík

Haukar b

Stjarnan

Grindavík

Höttur (Höttur fór áfram án þess að spila þar sem ÍR b gaf leikinn)

Mynd/ Bára Dröfn – Benedikt með Þórsarana sína í Smáranum síðastliðið föstudagskvöld.

Fréttir
- Auglýsing -