spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar sigra fimmta leik sinn í röð

Úrslit: Haukar sigra fimmta leik sinn í röð

 Haukar sigruðu sinn fimmta leik í röð í kvöld þegar þær sigruðu Val í Vodafonehöllinni 73-79. Helena Sverris náði sinni þriðju þrennu með 16 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar. Snæfell sigraði Grindavík fremur öruggt í Mustad-höllinni 60-83 og Stjarnan einnig með öruggan sigur á Hamri í Hveragerði 64-81.

 

Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

 

Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25) 
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0. 
Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.  
 

Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)
Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0. 
Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.    
 

Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24) 
Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0. 
Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Sigríður Antonsdóttir 0, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0.  

Fréttir
- Auglýsing -