spot_img
HomeFréttirHlynur Hreinsson: Pepplistinn Minn

Hlynur Hreinsson: Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann FSU, Hlyn Hreinsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

FSU fær Njarðvík í heimsókn í Iðu kl. 19:15 í kvöld.

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

 

Hlynur:

NY State of Mind – Nas
GOAT lag.

Regulate – Warren G, Nate Dogg
Sá og heyrði Sigga Þorvalds rappa/syngja þetta lag feillaust einu sinni og fannst það nettast í heimi.

Tár, Bros og Jordans – Úlfur Úlfur
Smooth lag, geðveikur taktur og texti.

RICO – Meek Mill ft. Drake
Jesus Christ hvað þetta er gott lag.

Tale of 2 Cities – J Cole
Grjóthart lag.

When We Ride On Our Enemies – 2pac
Líka Grjóthart lag.

Know Yourself – Drake
Okkar lag samkvæmt Karfan.is. Gaman að syngja með.
 

Fréttir
- Auglýsing -