Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Hauka, Emil Barja, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Haukar heimsækja ÍR í Hellirinn kl. 19:15 í kvöld.
Áður höfðum við fengið lista frá:
Emil:
"Ég setti saman upphitunardisk fyrir liði fyrir 4 árum síðan, þessi diskur hefur haldist óbreyttur síðan og eru hér nokkur sýnishorn úr disknum."
Muse – 2nd law unsustainable
Þeir sem hafa spilað körfubolta á íslandi síðustu árin hafa heyrt þetta lag spilað á ásvöllum. Þetta er og verður alltaf á meðan ég er í Haukum á upphitunardisk Hauka.
Íslenskur rappari sem ég skil ekki af hverju er ekki orðinn heimsfrægur. Hrikalega góður.
Quarashi – Stick em up
Kemur manni alltaf í stuð.
Muse – Reapers
Ég hefði getað sett nánast öll lög með Muse hérna inn en þetta er í uppáhaldi núna.
Meira með Dynamic, kíkið á hann.
Marc Antony – Vivir mi vida (version pop)
Eitt vel poppað spænskt lag til að halda í spænsku ræturnar (ég held reyndar að þetta sé frá Mexico)