Stjarnan var áðan að leggja Hauka í Domino´s-deild karla 73-85. Þá fór fram Vesturlandsslagur á Akranesi þar sem Borgnesingar unnu stóran og sannfærandi 77-100 sigur á Skagamönnum.
Domino´s-deild karla
Haukar 73-85 Stjarnan
(21-20, 15-16, 10-27, 27-22)
Haukar: Kári Jónsson 22/9 fráköst/6 stoðsendingar, Stephen Michael Madison 16/4 fráköst, Haukur Óskarsson 14/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 10/5 varin skot, Emil Barja 4/8 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 4/5 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Kristinn Jónasson 3, Kristinn Marinósson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Alex Óli Ívarsson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0.
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 29/10 fráköst/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/5 fráköst, Justin Shouse 13/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 12, Daði Lár Jónsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 7/6 stoðsendingar, Magnús Bjarki Guðmundsson 3, Sæmundur Valdimarsson 1/8 fráköst, Kristinn Ólafsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Muggur Ólafsson 0, Tómas Þórir Tómasson 0.
1. deild karla
ÍA 77-100 Skallagrímur
(23-29, 21-25, 11-25, 22-21)
ÍA: Sean Wesley Tate 28/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 22/7 fráköst, Áskell Jónsson 14/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/9 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 3, Ómar Örn Helgason 2, Pétur Aron Sigurðarson 2, Axel Fannar Elvarsson 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Oddur Helgi Óskarsson 0, Erlendur Þór Ottesen 0/4 fráköst.
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 35/6 fráköst, Jean Rony Cadet 24/15 fráköst, Atli Aðalsteinsson 16/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 10/7 fráköst, Kristófer Gíslason 8, Þorsteinn Þórarinsson 5/4 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Einar Benedikt Jónsson 0, Atli Steinar Ingason 0, Kristján Örn Ómarsson 0.