spot_img
HomeFréttirSandra: Vantaði flæði í okkur

Sandra: Vantaði flæði í okkur

Sandra Lind Þrastardóttir kom myndarlega inn af bekknum í íslenska liðinu í kvöld. Sandra lét verulega til sín taka gegn Ungverjum og var það afar mikilvægt framlag þar sem þær Bryndís Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir voru í villuvandræðum nánast allan leikinn. Keflvíkingurinn ungi reif í sig 9 fráköst og þar af 6 á sóknarendanum og var hvergi bangin. 

 

Fréttir
- Auglýsing -