spot_img
HomeFréttirÚrslit: Sigurgöngu Keflavíkur lauk í Síkinu

Úrslit: Sigurgöngu Keflavíkur lauk í Síkinu

Tindastóli tókst að stoppa Keflavíkurhraðlestina með góðum sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 97-91. Darrel Lewis hrökk í gang og setti 32 stig en mestu munaði um 20 stig og 15 fráköst frá Jerome Hill en hann tók alls 7 sóknarfráköst. Hjá Keflavík var Earl Brown stigahæstur með 27 stig. 

 

Stjarnan sigraði Njarðvík í Ásgarði 80-70 þar sem Al'lonzo Coleman gældi við þrennuna með 19 stigum, 13 fráköstum og 9 stoðsendingum. ÍR sigraði Hött í Hellinum 95-81 þar sem Jonathan Mitchell leiddi með 22 stig og 11 fráköst. KR sigraði Grindavík örugglega í Mustad höllinni 73-93 þar sem Michael Craion var með 20 stig og 14 fráköst. Haukar gerðu svo góða ferð í Þorlákshöfn þar sem þeir innsigluðu 70-88 sigur á Þór. Haukur Óskarsson fór fyrir Haukum með 23 stig og 5/11 í þristum.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

Tindastóll-Keflavík 97-91 (31-23, 23-31, 20-17, 23-20)
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/4 fráköst, Jerome Hill 20/15 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Svavar Atli Birgisson 7/5 fráköst, Viðar Ágústsson 5, Darrell Flake 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Pálmi Geir Jónsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0. 
Keflavík: Earl Brown Jr. 27/6 fráköst, Valur Orri Valsson 18/7 stoðsendingar, Reggie Dupree 14, Magnús Þór Gunnarsson 11, Magnús Már Traustason 8, Guðmundur Jónsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4, Ágúst Orrason 3, Andrés Kristleifsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0, Andri Daníelsson 0. 
Dómarar:   
 

ÍR-Höttur 95-81 (28-17, 24-19, 22-23, 21-22)
ÍR: Jonathan Mitchell 22/11 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 19, Oddur Rúnar Kristjánsson 18, Sveinbjörn Claessen 12/8 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/6 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2, Trausti Eiríksson 2, Daði Berg Grétarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. 
Höttur: Mirko Stefán Virijevic 28/11 fráköst, Helgi Björn Einarsson 17/8 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 16, Tobin Carberry 15/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 5/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Hallmar Hallsson 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0. 
Dómarar:   
 

Stjarnan-Njarðvík 80-70 (21-19, 23-17, 19-24, 17-10)
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 19/13 fráköst/9 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 18/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16, Justin Shouse 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 8, Sæmundur Valdimarsson 6/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 2/5 fráköst, Tómas Þórir Tómasson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Muggur Ólafsson 0. 
Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/9 fráköst, Logi  Gunnarsson 18/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9/8 fráköst, Marquise Simmons 9/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 2, Hilmar Hafsteinsson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0. 
Dómarar:   
 

Þór Þ.-Haukar 70-88 (18-18, 20-27, 21-30, 11-13)
Þór Þ.: Vance Michael Hall 19/7 fráköst/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/10 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 8, Ragnar Örn Bragason 8, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/7 fráköst, Magnús Breki Þórðason 6, Emil Karel Einarsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0. 
Haukar: Haukur Óskarsson 23, Stephen Michael Madison 18/13 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 18/8 fráköst, Kári Jónsson 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 10, Emil Barja 5/6 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Jónasson 0, Ívar Barja 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Hjálmar Stefánsson 0/9 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0. 
Dómarar:   
 

Grindavík-KR 73-93 (20-27, 16-17, 19-25, 18-24) 
Grindavík: Eric Julian Wise 21/10 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 13/16 fráköst, Hilmir Kristjánsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/7 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0. 
KR: Michael Craion 20/14 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 19/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Vilhjálmur Kári Jensson 8, Björn Kristjánsson 7/6 fráköst, Helgi Már Magnússon 4/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 4, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0. 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson 
Áhorfendur: 247 

 

Mynd: Michael Craion var stigahæstur KR gegn Grindavík með 20 stig og 14 fráköst. (Skúli Sig)

Fréttir
- Auglýsing -