Snæfell gerði góða ferð á Selfoss núna í kvöld og tryggði sér sigur á FSu 95-110. Fínir sprettir hjá FSu í leiknum en uppgjöfin var alger í 4. hluta á meðan Snæfell spilaði af röggsemi og landaði sigrinum. Sherrod Wright setti 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hjá FSu leiddi Chris Woods með 34 stig og 9 fráköst.
Hamar sigraði Breiðablik í 1. deild karla 109-72. Sam Prescott leiddi Hamar með 26 stig og 4 fráköst. Halldór Halldórsson leiddi Breiðablik með 24 stig. Valur gjörsigraði Reyni í Vodafonehöllinni og Ármann gat ekki staðið í Þór. Skallagrímur sigraði svo KFÍ í Borgarnesi.
FSu-Snæfell 97-110 (26-20, 25-35, 24-28, 22-27)
FSu: Christopher Woods 34/9 fráköst, Cristopher Caird 21/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 17, Gunnar Ingi Harðarson 8, Hlynur Hreinsson 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Ingi Stefánsson 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Hilmir Ægir Ómarsson 2, Birkir Víðisson 2, Maciej Klimaszewski 2, Arnþór Tryggvason 1, Geir Elías Úlfur Helgason 0.
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 35/16 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 27/6 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 16/11 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 14/4 fráköst, Óskar Hjartarson 6, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 4/5 stoðsendingar, Viktor Marínó Alexandersson 3, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Baldur Þorleifsson 0, Birkir Freyr Björgvinsson 0.
1. deild karla, Deildarkeppni
Hamar-Breiðablik 109-72 (30-20, 33-20, 23-15, 23-17)
Hamar: Samuel Prescott Jr. 26/4 fráköst, Bjartmar Halldórsson 19/7 fráköst, Örn Sigurðarson 17/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 15/11 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 11, Ármann Örn Vilbergsson 6, Þórarinn Friðriksson 4, Oddur Ólafsson 4/12 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3, Ágúst Logi Valgeirsson 2, Páll Ingason 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.
Breiðablik: Halldór Halldórsson 24/5 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 17, Snjólfur Björnsson 7/6 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/9 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4, Matthías Örn Karelsson 3, Þröstur Kristinsson 2, Garðar Pálmi Bjarnason 2/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 1, Snorri Vignisson 0, Brynjar Karl Ævarsson 0, Bjarni Steinn Eiríksson 0.
Dómarar:
Valur-Reynir Sandgerði 102-53 (16-12, 29-17, 30-16, 27-8)
Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 21/8 fráköst, Benedikt Blöndal 17/5 fráköst, Illugi Auðunsson 17/16 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 14/10 fráköst, Leifur Steinn Arnason 10, Illugi Steingrímsson 9/7 fráköst, Kormákur Arthursson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 4, Sólón Svan Hjördisarson 2, Friðrik Þjálfi Stefánsson 2, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2, Magnús Konráð Sigurðsson 0.
Reynir Sandgerði: Kristján Þór Smárason 8, Guðmundur Auðun Gunnarsson 8, Hinrik Albertsson 7, Atli Karl Sigurbjartsson 7, Sævar Eyjólfsson 6/9 fráköst, Rúnar Ágúst Pálsson 6, Ágúst Einar Ágústsson 4, Birkir Örn Skúlason 4, Fridrik Arnason 2, Róbert Ingi Arnarsson 1, Garðar Gíslason 0/4 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 0.
Dómarar:
Ármann-Þór Ak. 85-107 (20-38, 15-22, 26-25, 24-22)
Ármann: Gudni Sumarlidason 23/5 fráköst, Elvar Steinn Traustason 16, Guðni Páll Guðnason 12, Sigurbjörn Jónsson 8/4 fráköst, Dagur Hrafn Pálsson 8/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 6/5 fráköst/8 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 6, Magnús Ingi Hjálmarsson 3, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Sindri Snær Rúnarsson 0, Magnús Björgvin Guðmundsson 0, Arnþór Fjalarsson 0.
Þór Ak.: Ragnar Helgi Friðriksson 29/7 fráköst/9 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 20/9 fráköst, Andrew Jay Lehman 16, Svavar Sigurður Sigurðarson 13, Tryggvi Snær Hlinason 10/7 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 7/7 fráköst, Sindri Davíðsson 5, Sturla Elvarsson 4, Arnór Jónsson 3, Elías Kristjánsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0.
Dómarar:
Skallagrímur-KFÍ 87-76 (19-15, 20-16, 26-20, 22-25)
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 20/5 stoðsendingar/9 stolnir, Jean Rony Cadet 18/14 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Atli Aðalsteinsson 16, Hafþór Ingi Gunnarsson 12/4 fráköst, Kristófer Gíslason 10/4 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 4, Hjalti Ásberg Þorleifsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 2, Þorsteinn Þórarinsson 2, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Atli Steinar Ingason 0, Einar Benedikt Jónsson 0.
KFÍ: Christopher Anderson 36/18 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 20/6 stoðsendingar, Daníel Þór Midgley 6/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 5, Gunnlaugur Gunnlaugsson 4, Hákon Ari Halldórsson 3, Nebojsa Knezevic 2, Stígur Berg Sophusson 0, Rúnar Ingi Guðmundsson 0, Björn Ágúst Jónsson 0, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0.
Dómarar: