Tveir leikir fara fram í 1. deild kvenna í dag en þá tekur Þór Akureyri á móti Breiðablik og Skallagrímur fær Njarðvík í heimsókn. Einnig er leikið í 2. deild og 3. deild karla.
Leikir dagsins:
1. deild kvenna
15:00 Þór Akureyri – Breiðablik
16:30 Skallagrímur – Njarðvík
2. deild karla
15:00 ÍG – Haukar b